Evrópumethafar í ofdrykkju

Danskir háskólastúdentar eru meðal þeirra heilbrigðustu í Evrópu. Áfengisneysla stúdentanna þykir helst varpa skugga á þessar jákvæðu niðurstöður rannsóknar sem nýlega birtist í Ugeskrift for Læger.

Christiane Stock, sem fór fyrir rannsókninni, segir fimmtungi karlmanna í rannsóknarhópnum vera hætt við áfengissýki. „Útskýringin er örugglega sú að drykkjumenningin styrkist innan háskólanna,“ segir Stock, sem hvetur til þess að skólarnir grípi í taumana.

„Það er mikilvægt fyrir gott námsumhverfi að unga fólkið hafi notalegan stað til að hittast á – og í Danmörku hittumst við yfirleitt yfir mat og drykk,“ segir Hanne Harmsen, aðstoðarrektor Kaupmannahafnarháskóla. Sér hún ekki ástæðu til sérstakra aðgerða. aij

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir