Evrópumethafar í ofdrykkju

Danskir háskólastúdentar eru meðal þeirra heilbrigðustu í Evrópu. Áfengisneysla stúdentanna þykir helst varpa skugga á þessar jákvæðu niðurstöður rannsóknar sem nýlega birtist í Ugeskrift for Læger.

Christiane Stock, sem fór fyrir rannsókninni, segir fimmtungi karlmanna í rannsóknarhópnum vera hætt við áfengissýki. „Útskýringin er örugglega sú að drykkjumenningin styrkist innan háskólanna,“ segir Stock, sem hvetur til þess að skólarnir grípi í taumana.

„Það er mikilvægt fyrir gott námsumhverfi að unga fólkið hafi notalegan stað til að hittast á – og í Danmörku hittumst við yfirleitt yfir mat og drykk,“ segir Hanne Harmsen, aðstoðarrektor Kaupmannahafnarháskóla. Sér hún ekki ástæðu til sérstakra aðgerða. aij

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka