Punxsutawney Phil spáir vetri enn um sinn

Punxsutawney Phil kynnir spá sína gær.
Punxsutawney Phil kynnir spá sína gær. Reuters

Múrmeldýrið Punxsutawney Phil, sem um langan aldur hefur spáð fyrir um vorkomuna í Pennsylvaníu, skreið úr híði sínu í gærmorgun, sá skuggann sinn og lýsti því yfir að áfram yrði vetrarveður næstu sex vikurnar.

Talið er að hefðin fyrir veðurspá múrmeldýrsins í bænum Punxsutawney kunni að eiga rætur að rekja til kyndilmessunnar í Evrópu, sem er 2. febrúar, sambanber þessa vísu:

Ef í heiði sólin sést
á sjálfa kyndilmessu,
frosta og snjóa máttu mest
maður vænta úr þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup