Punxsutawney Phil spáir vetri enn um sinn

Punxsutawney Phil kynnir spá sína gær.
Punxsutawney Phil kynnir spá sína gær. Reuters

Múr­meldýrið Punxsutaw­ney Phil, sem um lang­an ald­ur hef­ur spáð fyr­ir um vor­kom­una í Penn­sylvan­íu, skreið úr híði sínu í gær­morg­un, sá skugg­ann sinn og lýsti því yfir að áfram yrði vetr­ar­veður næstu sex vik­urn­ar.

Talið er að hefðin fyr­ir veður­spá múr­meldýrs­ins í bæn­um Punxsutaw­ney kunni að eiga ræt­ur að rekja til kyndil­mess­unn­ar í Evr­ópu, sem er 2. fe­brú­ar, sam­ban­ber þessa vísu:

Ef í heiði sól­in sést
á sjálfa kyndil­messu,
frosta og snjóa máttu mest
maður vænta úr þessu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eini möguleikinn til að halda geðheilsunni þessa dagana á heimilinu, er að hlæja. Verið viss um hvað þið viljið, þegar á hólminn er komið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Eini möguleikinn til að halda geðheilsunni þessa dagana á heimilinu, er að hlæja. Verið viss um hvað þið viljið, þegar á hólminn er komið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant