Rottukjöt vinsælt

Vinsælasti skyndibitinn á Taívan um þessar mundir er rottukjöt.  Gömul hefð er fyrir því að borða rottukjöt í fátækari héruðum á Taívan en sala á kjötinu hefur rokið upp hjá götusölumönnum í borgum Taívans.

Á fréttavef BBC kemur einnig fram að rottukjöt er ekki síður vinsælt í Taílandi. Áður en rotturnar eru matreiddar er þeim drekkt, húðin tekin af, og hægt er að elda kjötið á hvaða hátt sem mann lystir.

„Rottukjöt er miklu betra en kjúklingur, en það er samt eins og hvaða kjöt sem er, mér finnst lifrin best," sagði einn götusölumaður.

Sölumaðurinn segist aðeins nota rottur sem finnast á hrísgrjónaökrum, en ekki þær sem lifa í borgum og bæjum, og hann selur allt 100 kg af rottukjöti á góðum degi.

Frétt BBC um rottuát á Taílandi

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar