Lík meðleigjandans rotnandi í sófanum í átta ár

Bæjarstarfsmenn í Bristol á Englandi fundu rotnandi lík í sófa í íbúð í borginni eftir að nágrannar kvörtuðu til yfirvalda vegna vondrar lyktar sem kæmi frá íbúðinni. Talið er að líkið hafi legið á sófanum í allt að átta ár, og allan tímann bjó annar leigjandi í íbúðinni.

Líkið er af manni sem talinn er hafa verið um sjötugt er hann lést. Lögregla handtók hinn leigjandann í íbúðinni, en hann er ekki grunaður um aðild að láti mannsins. Hinn handtekni er á áttræðisaldri og á við geðræna kvilla að etja, og eru þeir taldir orsök þess að hann tilkynnti ekki lát meðleigjanda síns.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar