Bíllinn hirtur fyrirvaralaust

Full­trú­ar fóget­ans í Ark­hang­elsk í Rússlandi beittu nýj­um regl­um er þeir lögðu hald á bif­reið manns sem hafði ekki greitt skuld­irn­ar sín­ar. Maður­inn var í öku­ferð þegar lög­regl­an stöðvaði hann og tók bif­reiðina í sína vörslu, en létu mann­inn eiga sig.

Fram kem­ur í rúss­neska dag­blaðinu Izvestia að maður­inn, sem skuldaði fyrr­um starfs­manni sín­um tæpa eina millj­ón kr., en lifði hátt engu að síður, hafi verið stöðvaður um 18 km frá Ark­hang­elsk. Lög­reglu­menn kölluðu eft­ir full­trúa fóget­ans er þeir höfðu fengið upp­lýs­ing­ar um öku­mann­inn.

Fógeta­full­trú­inn lagði hald á bif­reiðina á staðnum og neydd­ist maður­inn að ganga það sem eft­ir var af leiðinni. Bif­reiðin var svo seld á upp­boði.

Þetta er í fyrsta sinn sem þess­ari lög­gjöf er beitt, en hún tók gildi 1. fe­brú­ar sl. Lög­gjöf­in þykir ströng en með henni mega full­trú­ar fóget­ans m.a. fara inn á heim­ili fólks og leggja hald á hluti fyr­ir­vara­laust.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Það er alltaf tvíbent að reyna að þrýsta hlutum í gegn án þess að vinna þeim jarðveginn. Sköpunarþrá þín þarfnast útrásar og verður ekki flúin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Það er alltaf tvíbent að reyna að þrýsta hlutum í gegn án þess að vinna þeim jarðveginn. Sköpunarþrá þín þarfnast útrásar og verður ekki flúin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir