Týndur maður finnst í kvikmynd

Ítalskur maður sem hafði horfið af heimili sínu, fannst eftir að til hans sást í kvikmynd.  Maðurinn hafði látið sig hverfa ásamt hjákonu sinni, en þau höfðu með sér sparifé mannsins og eiginkonu hans.   Upp komst um þau þegar til þeirra sást í bakgrunni í kvikmyndaratriði.

Martino Garibaldi, 45 ára gamall verslunareigandi frá Montecalvo, tók fimm milljónir út af sparireikningi fjölskyldu sinnar, og lét sig svo hverfa.  Eiginkona Martino réð rannsóknarmenn til þess að finna Martino en ekkert spurðist til hans. 

Breyting varð á því þegar vinur hjónanna var að horfa á kvikmyndina „Natale in Crociera" en til Martino og hjákonu hans sást í bakgrunni í einu atriði myndarinnar.  Kvikmyndin hafði verið tekin upp í Dóminíska Lýðveldinu, þar sem þau héldu til. 

Eiginkona Martino hefur nú leitað hann uppi og hafið lögsókn gegn honum þar sem hún krefst þess að fá spariféð tilbaka

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson