Týndur maður finnst í kvikmynd

Ítalsk­ur maður sem hafði horfið af heim­ili sínu, fannst eft­ir að til hans sást í kvik­mynd.  Maður­inn hafði látið sig hverfa ásamt hjá­konu sinni, en þau höfðu með sér spari­fé manns­ins og eig­in­konu hans.   Upp komst um þau þegar til þeirra sást í bak­grunni í kvik­mynd­ar­atriði.

Mart­ino Gari­baldi, 45 ára gam­all versl­un­ar­eig­andi frá Montecal­vo, tók fimm millj­ón­ir út af spari­reikn­ingi fjöl­skyldu sinn­ar, og lét sig svo hverfa.  Eig­in­kona Mart­ino réð rann­sókn­ar­menn til þess að finna Mart­ino en ekk­ert spurðist til hans. 

Breyt­ing varð á því þegar vin­ur hjón­anna var að horfa á kvik­mynd­ina „Na­tale in Crociera" en til Mart­ino og hjá­konu hans sást í bak­grunni í einu atriði mynd­ar­inn­ar.  Kvik­mynd­in hafði verið tek­in upp í Dóm­in­íska Lýðveld­inu, þar sem þau héldu til. 

Eig­in­kona Mart­ino hef­ur nú leitað hann uppi og hafið lög­sókn gegn hon­um þar sem hún krefst þess að fá spari­féð til­baka

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Líf þitt er ástríðufullt og snertir á flestum tilfinningum sem flæða um stríðsmannahjartað þitt. Reynslan segir þér eitt, en Pollýannan innra með þér segir annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son