Unglingsstúlka eignast aftur þríbura

Sex­tán ára göm­ul arg­entínsk stúlka eignaðist þríbura í vik­unni. Þrátt fyr­ir ung­an ald­ur er þetta í annað skipti, sem stúlk­an eign­ast þríbura og hún er nú orðin sjö barna móðir.

Stúlk­an, sem heit­ir Pamela, eignaðist son þegar hún var fjór­tán ára og síðan eignaðist hún þríbura, þrjár stúlk­ur, þegar hún var 15 ára. Þríbur­arn­ir, sem hún eignaðist nú, eru einnig stúlk­ur.

Að sögn breska rík­is­út­varps­ins BBC hef­ur þetta mál valdið mikl­um umræðum í Arg­entínu og meðal al­menn­ings og í les­enda­bréf­um blaða, hef­ur Pamela verið harðlega gagn­rýnd fyr­ir laus­læti. 

Stúlk­an er frá þorp­inu Leo­nes í Cor­dobahéraði. Sveit­ar­stjórn­in veitti fjöl­skyldu Pamelu hús til umráða þegar fyrstu þríbur­arn­ir fædd­ust. Móðir stúlk­unn­ar, sem er hrein­gern­ing­ar­kona, seg­ist nú ætla að reyna að fá aukna op­in­bera aðstoð. Sum­ir Arg­entínu­menn telja hins veg­ar að Pamela þurfi frek­ar ráðgjöf um getnaðar­varn­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka