Handteknir fyrir að daðra við stúlkur

Frá hinni helgu borg Mekka í Sádi-Arabíu.
Frá hinni helgu borg Mekka í Sádi-Arabíu. Reuters

Tæp­lega 60 ung­ir karl­menn hafa verið hand­tekn­ir fyr­ir að daðra við stúlk­ur í versl­un­ar­miðstöð í Mekka. Sak­sókn­ara­embættið hef­ur hafið rann­sókn á mál­inu.

Menn­irn­ir eru sakaðir um að hafa klætt sig með ósæmi­legu hætti, leikið há­væra tónlist og dansað í því augnamiði að ná at­hygli stúlkn­anna. Frá þessu greindi dag­blaðið Saudi Gazette.

Menn­irn­ir voru hand­tekn­ir að beiðni sér­stakr­ar nefnd­ar sem hef­ur það verk­efni að stuðla að skír­lífi og koma í veg fyr­ir ódyggð, að því er seg­ir á vef breska rík­is­út­varps­ins.

Siðferðis­lög­regl­an (mutaween) fram­fylg­ir þess­um lög­um.

Skemmst er frá því að segja þegar yf­ir­völd í Sádi-Ar­ab­íu bönnuðu sölu á rauðum rós­um og öðru sem teng­ist Valentínus­ar­deg­in­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Ástand hlutanna segja til um hvernig þú hefur hugsað undanfarið. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Ástand hlutanna segja til um hvernig þú hefur hugsað undanfarið. Forðastu umfram allt að berja höfðinu við steininn þegar um viðurkenndar staðreyndir er að ræða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver