Handteknir fyrir að daðra við stúlkur

Frá hinni helgu borg Mekka í Sádi-Arabíu.
Frá hinni helgu borg Mekka í Sádi-Arabíu. Reuters

Tæp­lega 60 ung­ir karl­menn hafa verið hand­tekn­ir fyr­ir að daðra við stúlk­ur í versl­un­ar­miðstöð í Mekka. Sak­sókn­ara­embættið hef­ur hafið rann­sókn á mál­inu.

Menn­irn­ir eru sakaðir um að hafa klætt sig með ósæmi­legu hætti, leikið há­væra tónlist og dansað í því augnamiði að ná at­hygli stúlkn­anna. Frá þessu greindi dag­blaðið Saudi Gazette.

Menn­irn­ir voru hand­tekn­ir að beiðni sér­stakr­ar nefnd­ar sem hef­ur það verk­efni að stuðla að skír­lífi og koma í veg fyr­ir ódyggð, að því er seg­ir á vef breska rík­is­út­varps­ins.

Siðferðis­lög­regl­an (mutaween) fram­fylg­ir þess­um lög­um.

Skemmst er frá því að segja þegar yf­ir­völd í Sádi-Ar­ab­íu bönnuðu sölu á rauðum rós­um og öðru sem teng­ist Valentínus­ar­deg­in­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Vertu óragur og leggðu þitt af mörkum til að styðja gott málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver