Rómantískur ræningi

Ástin bankaði ekki upp á á besta tíma hjá ræn­ingj­an­um Bruno Perez. Bruno neyddi Luciu Marcelo til að af­henda sér inni­hald pen­inga­kass­ans í póst­húsi í Genúa á Ítal­íu en gat ekki látið þar við sitja.

Dag­inn eft­ir notaði Bruno hluta pen­ing­anna til að kaupa stærðar­inn­ar blóma­vönd og hélt aft­ur í póst­húsið. Þar bað hann Luciu af­sök­un­ar og bauð henni á stefnu­mót. Hún gerði lög­reglu viðvart og Bruno var hand­tek­inn hið snar­asta. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir