Starbucks lokað í þrjá tíma

Hátt í 7.100 kaffihúsum Starbucks-keðjunnar í Bandaríkjunum var lokað í þrjár klukkustundir síðdegis í gær á meðan afgreiðslufólkið var á námskeiði.

Afgreiðslustaðir keðjunnar í stórmörkuðum, á flugvöllum, hótelum og í verslunarmiðstöðvum voru þó opnir.

Markmiðið með námskeiðinu var bæði að kenna um 135.000 starfsmönnum að búa til betra latte og espresso, og bæta upplifun viðskiptavinarins, sem forstjóri og stofnandi Starbucks, Howard Schultz, telur að sé ekki lengur eins og hún var þegar keðjan hóf starfsemi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kraftaverk geta vel orðið í peningamálum ef þú hefur trú, áætlun og fjármálasnilling þér til fulltingis. Sanngirni er sanngirni, burtséð frá tilefninu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Kraftaverk geta vel orðið í peningamálum ef þú hefur trú, áætlun og fjármálasnilling þér til fulltingis. Sanngirni er sanngirni, burtséð frá tilefninu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sofia Rutbäck Eriksson