Starbucks lokað í þrjá tíma

00:00
00:00

Hátt í 7.100 kaffi­hús­um Star­bucks-keðjunn­ar í Banda­ríkj­un­um var lokað í þrjár klukku­stund­ir síðdeg­is í gær á meðan af­greiðslu­fólkið var á nám­skeiði.

Af­greiðslu­staðir keðjunn­ar í stór­mörkuðum, á flug­völl­um, hót­el­um og í versl­un­ar­miðstöðvum voru þó opn­ir.

Mark­miðið með nám­skeiðinu var bæði að kenna um 135.000 starfs­mönn­um að búa til betra latte og espresso, og bæta upp­lif­un viðskipta­vin­ar­ins, sem for­stjóri og stofn­andi Star­bucks, How­ard Schultz, tel­ur að sé ekki leng­ur eins og hún var þegar keðjan hóf starf­semi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þetta er ekki rétti dagurinn til að sitja heima. Sýndu samstarfsvilja, vertu með opinn huga og leyfðu öðrum að létta undir með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þetta er ekki rétti dagurinn til að sitja heima. Sýndu samstarfsvilja, vertu með opinn huga og leyfðu öðrum að létta undir með þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant