Eitraði fyrir manni sínum með frostlegi

Bresk kona, Kate Knig­ht, hef­ur verið fund­in sek um morðtil­raun, og dæmd í þrjá­tíu ára fang­elsi fyr­ir að eitra fyr­ir manni sín­um með frost­legi.  Eig­inmaður henn­ar, Lee, varð blind­ur, heyrn­ar­laus, og fékk heilaskaða vegna eitr­un­ar­inn­ar.  

Fram kem­ur á frétta­vef SkyNews  að dóm­ari í mál­inu sagði glæp Knig­ht sýna að hún væri sér­stak­lega harðsvíruð og sagði að hún þurfi að sitja í fang­elsi að minnsta kosti 15 ár áður en hún gæti sótt um reynslu­lausn.  Klappað var í dómsal þegar dóm­ur­inn var les­inn upp.

Fyr­ir rétti sagði Knig­ht  aðdrag­anda eitr­un­ar­inn­ar hafa verið hug­ar­burð aðgerðalausr­ar og einmana hús­móður sem svo varð að veru­leika.  Kate setti frost­lög í karrírétt sem Lee borðaði á sjö ára brúðkaup­saf­mæli þeirra, og notaði hún m.a Google leit­arsíðuna til þess að afla sér upp­lýs­inga um dráps­leiðir. Hún íhugaði einnig að leigja morðingja. 

Knig­ht  hafði áform um að nýta líf­trygg­ingu manns­ins síns til þess að borga skuld­ir. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Viljirðu ná málum fram af einhverju viti þarftu að vera þolinmóður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Viljirðu ná málum fram af einhverju viti þarftu að vera þolinmóður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant