Gjörið svo vel að deyja ekki

Reuters

Bæjarstjóri í franska þorpinu Sarpourenx hefur hótað íbúum harkalegum refsingum gerist það svo djarft að láta lífið.  Ástæðan er sú að það er einfaldlega ekki pláss fyrir það í yfirfullum kirkjugarðinum, að því er fram kemur á fréttavef Reuters. 

Bæjarstjórinn Gerard Lalanne sagði hinum 260 íbúum þorpsins að „allir þeir sem ekki hafa tryggt sér grafreit í Sarpourenx er bannað að deyja í sveitarfélaginu.  Misgerðarmönnum verður harðlega refsað“.

Lalanne sagðist hafa þurft að grípa til alvarlegra aðgerða eftir að dómstóll í nálægum bæ meinaði yfirvöldum að kaupa land sem nota átti til að stækka kirkjugarðinn.  Honum þótti leitt að viðunandi niðurstaða skyldi ekki hafa fengist í málinu.  „Einhverjum þykir þetta áreiðanlega fyndið, en ekki mér„ sagði hann. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir