Clinton-klúður í Kastljósinu

SHANNON STAPLETON

Áhorfendur Kastljóssins rak marga hverja í rogastans í fyrradag þegar eitt neyðarlegasta augnablik íslenskrar sjónvarpssögu varð í beinni útsendingu. Þau Karl Th. Birgisson og Silja Bára Ómarsdóttir voru gestir Jóhönnu Vilhjálmsdóttur og ræddu um bandarísku forsetakosningarnar. Ákveðið var að sýna myndband með áróðursauglýsingu frá Hillary Clinton, en fyrir einhver undarleg mistök fór vitlaust myndband í loftið. Myndbandið sem fór í loftið var skrumskæling á auglýsingu Clinton þar sem sagði að dauðasveitir Hillary myndu myrða börn þeirra sem ekki greiddu henni atkvæði.

Leiðinleg mistök

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir