Með beinagrind í farangrinum

Rúm­lega sex­tug kona var stöðvuð á flug­vell­in­um í München í Þýskalandi í gær eft­ir að beina­grind fannst í far­angri henn­ar, pökkuð í plast­poka, að því er lög­regl­an greindi frá í dag. Reynd­ust það vera jarðnesk­ar leif­ar bróður henn­ar.

Kon­an er bú­sett á Ítal­íu og var á ferð með vin­konu sinni. Voru þær á heim­leið frá Bras­il­íu. Beina­grind­in kom í ljós við gegnum­lýs­ingu á far­angr­in­um.

Lög­regl­an yf­ir­heyrði kon­una og kom þá í ljós að hún var að upp­fylla þá hinstu ósk bróður síns, sem lést fyr­ir 11 árum, að verða graf­inn á Ítal­íu.

Gátu kon­urn­ar lagt fram öll til­skil­in plögg frá bras­il­ísk­um yf­ir­völd­um um heim­ild til að flytja bein­in, og fengu að halda ferð sinni áfram.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft rísa deilur vegna þess að einstaklingar skilja ekki gildismat annarra. Ekki byrja á nýjum verkefnum í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft rísa deilur vegna þess að einstaklingar skilja ekki gildismat annarra. Ekki byrja á nýjum verkefnum í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason