Of þungur fyrir gæsluvarðhald

Aðeins of mörg aukakíló
Aðeins of mörg aukakíló Reuters

Maður sem grunaður er um aðild að Mafíunni hefur verið leystur úr gæsluvarðhaldi og settur í stofufangelsi.  Hann er 210 kg. á þyngd  og byrðin sem hann leggur á fangaverði er of mikil, að sögn Ítalskra fjölmiðla.

Dómstóll í Palermo ákvað að leyfa manninum að fara heim til sín en hann hafði verið í gæsluvarðhaldi síðan í ágúst 2007. Hann hefur verið fluttur fjórum sinnum milli fangelsa sl. 8 mánuði en halda má sakborningum í gæsluvarðhaldi í allt að eitt ár á Ítalíu.

Maðurinn fékk aðhlynningu frá fangavörðum allan sólarhringinn og aðstoðuðu þeir hann við nær allar athafnir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar