Dæmdur fyrir hunangsstuld

mbl.is

Dómstóll í Makedóníu hefur sakfellt björn fyrir að stela ítrekað hunangi úr býkúpum býflugnabónda í bænum Bitola.

Bóndinn reyndi fyrst að halda birninum fjarri með því að lýsa upp býlið sitt og spila háværa þjóðlagatónlist en allt kom fyrir ekki. Bóndinn kærði því björninn, sem var fundinn sekur um þjófnað og skemmdarverk. Bangsi gengur enn laus, þar sem yfirvöldum hefur ekki tekist að hafa hendur í hári hans. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar