Krefst skaðabóta eftir kjöltudans

Kaupsýslumaður í New York hefur höfðað skaðabótamál vegna áverka er hann kveðst hafa hlotið af völdum nektardansmeyjar sem hann hafði borgað fyrir kjöltudans.

Í málsskjölum, sem lögð voru fram á föstudaginn, segist verðbréfamiðlarinn Stephen Chang hafa verið á næturklúbbnum Hot Lap Dance, skammt frá Madison Square Gardens, þegar atvikið átti sér stað aðfaranótt 2. nóvember í fyrra.

Þegar dansmærin sveiflað sér rak hún hælinn á öðrum skónum sínum í augað á Chang, segir hann í málshöfðuninni, með þeim afleiðingum að hann hlaut alvarlegan áverka. 

Framkvæmdastjóri Hot Lap Dance Club hafði ekki heyrt um málshöfðunina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir