Lést eftir högg frá arnarskötu

00:00
00:00

Kona lést er arn­ar­skata, af teg­und stingskatna, skaust upp úr sjón­um á Flórída og sló hana í and­litið. Lést kon­an af völd­um áverka vegna höggs­ins, en hún skall í borðstokk­inn eft­ir að skat­an sló hana, á höfuðkúpu og heila en ekki af eitruðum sting sköt­unn­ar líkt og áður var talið , sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá rétt­ar­meina­fræðingi.

Judy Kay Zag­orski, 57 ára, var fremst í bátn­um í gær er 34 kg arn­ar­skata kom upp úr sjón­um, ekki langt frá Key West, og sló hana í and­litið. Mjög fátítt er að arn­ar­sköt­ur ráðist á menn með þess­um hætti. Arn­ar­sköt­ur eru ein gerð stingskötu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Eitthvað verður til þess að setja allt á annan endann hjá þér í dag. Hafðu allan fyrirvara á því fólki sem talar í hálfum setningum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Eitthvað verður til þess að setja allt á annan endann hjá þér í dag. Hafðu allan fyrirvara á því fólki sem talar í hálfum setningum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir