Ræninginn beitti dáleiðslu

Lögregla á Ítalíu leitar nú að ræningja, sem virðist beita dáleiðslu til að útvega sér fé.

Myndir náðust af manninum á eftirlitsmyndavél í verslun í bænum Jesi. Maðurinn, sem er á miðjum aldri og með dökkt skegg, hallar sér yfir búðarborð og ræðir við gjaldkera, sem á endanum réttir manninum alla peningana í kassanum, jafnvirði um 90 þúsund króna.

Gjaldkerinn segist ekkert muna eftir þessu atviki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar