Sundföt undir smásjá

Glæný sundfatalína bandaríska framleiðandans Speedo er undir smásjá Alþjóða sundsambandsins á ný eftir að hafa fengið grænt ljós fyrir tveimur mánuðum. Ástæðan sú að tólf ný heimsmet hafa fallið í umræddum fatnaði í þrettán tilraunum á tæpum tveimur mánuðum. Þykir það verulega yfir meðaltalinu og þörf á endurskoðun. Ólíklegt er þó að bann verði sett við notkun hennar úr þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar