Stærsti maður heims fær bíl

Úkraínumaðurinn Leoníd Stadnyk er hæsti maður heims, 2,57 metrar á hæð. Að vonum á hann oft í erfiðleikum með ýmsa hluti í daglegu lífi og hefur t.d. ekki getað nýtt sér venjuleg samgöngutæki, svo sem bíla. Í gær afhenti Viktor Jútsjenkó, forseti Úkraínu, Stadnyk sérsmíðaðan bíl sem hann getur ekið.

Stadnyk fór að vaxa hratt þegar hann var 10 ára gamall. Hann hefur lítið viljað tjá sig um málið en fjölmiðlar í Úkraínu segja, að heilaskurðaðgerð hafi valdið hormónabreytingum sem síðan ollu þessum óeðlilega vexti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir