Breytingar á Kúbu: Mega gista á hótelum

Kúbumenn mega nú gista á hótelum í eigin landi sem áður voru alfarið frátekin fyrir erlenda ferðamenn, svo fremi sem þeir sýna skilríki og eru borgunarmenn.

Að sögn er landsmönnum nú jafnframt heimilt að leigja bíla, sem fram til þessa hefur einungis verið möguleiki fyrir útlendinga.

Í síðustu viku var tilkynnt að almenningur í landinu geti loks keypt og notað farsíma. Von er á frekari breytingum í landinu, þar sem bændur mega nú kaupa tæki og tól til landbúnaðarframleiðslu og almenningur getur keypt ýmis raftæki án afskipta og milligöngu yfirvalda. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir