Komdu ekki nálægt öndinni framar!

Hún er reið þessi.
Hún er reið þessi. Reuters.

Dómstóll í New York í Bandaríkjunum hefur meinað manni að koma nálægt önd eftir að hafa skotið á hana með loftbyssu.

Dómarinn í málinu samþykkti úrskurðinn og sagði brotamanninum að halda sig frá öndinni og eigendum hennar. Þetta er í fyrsta skipti sem nálgunarbann af þessu tagi hefur verið fyrirskipað í dómstól. Dómur féll í Suffolk sýslu í gær.

Brotamaðurinn, sem er 21 árs, sagðist vera saklaus en hann var fundinn sekur um grimmd gegn dýrum.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup