Rafmagn fór af er rotta fékk raflost

mbl.is/Sverrir

Rafmagn fór af lestarstöðinni í miðborg Stokkhólms í þrjár klukkustundir í dag, en orsakarinnar var að leita í spennistöð þar sem feit rotta hafði fengið raflost. Rafmagnstruflanir urðu einnig á hótelum og verslunum í grenndinni, sagði talsmaður raforkufyrirtækisins Fortum.

Rafmagnsleysið varð snemma í morgun og hafði í för með sér nokkra röskun á lestarsamgöngum, sagði talsmaður Fortum ennfremur.

Rottan hafði komist inn í spennistöð og snert þar eitthvað sem olli skammhlaupi.

„Hún hlýtur að hafa verið mjög stór því að það er talsvert bil á milli hlutanna sem hún snerti,“ sagði talsmaðurinn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Farðu hægt í sakirnar, snöggar breytingar endast styttra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir