Samkvæmt nýrri skoskri rannsókn getur afstaða fólks til ástarsambanda ákvarðast af andliti þess.
Karlmannlegir menn með stóra kjálka og lítil augu þóttu til dæmis nytsamlegastir til skammtímasambanda og sama var uppi á teningnum með aðlaðandi kvenlegar konur.
Þá þóttu konum karlmenn með lauslætissvip ógagnlegir, bæði til skammtíma- og langtímasambands. Því var öfugt var farið með karla.