Biblían vinsælust vestanhafs

Samkvæmt könnun Harris Poll-fyrirtækisins er Biblían vinsælasta bók Bandaríkjamanna hjá báðum kynjum. Þegar kemur að öðru sæti er kynjaskiptingin meiri, konur tilnefndu Á hverfanda hveli, en karlar Hringadróttinssögu. Meðal þekktra titla á topp 10 listanum hjá báðum kynjum voru síðan Da Vinci lykillinn, To Kill a Mockingbird, Englar og djöflar, Atlas Shrugged og Bjargvætturinn í grasinu. Alls tóku 2.513 manns þátt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen