Biblían vinsælust vestanhafs

Samkvæmt könnun Harris Poll-fyrirtækisins er Biblían vinsælasta bók Bandaríkjamanna hjá báðum kynjum. Þegar kemur að öðru sæti er kynjaskiptingin meiri, konur tilnefndu Á hverfanda hveli, en karlar Hringadróttinssögu. Meðal þekktra titla á topp 10 listanum hjá báðum kynjum voru síðan Da Vinci lykillinn, To Kill a Mockingbird, Englar og djöflar, Atlas Shrugged og Bjargvætturinn í grasinu. Alls tóku 2.513 manns þátt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinirnir eru þér mikilvægari en ella um þessar mundir, reyndu að gefa þér tíma til þess að hitta þá. Ekki fara út af vegi dyggðarinnar í lífsstílnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka