5 ára Rubik snillingur

Fimm ára franskur drengur er yngsti þátttakandi í Rubik-kubba meistarakeppni, sem haldin er í Frakklandi í sjötta sinn.  Á meðal keppinauta drengsins er pabbi hans sem segist hafa keypt kubbinn í nóvember og að sonur hans hafi strax sýnt honum mikinn áhuga.  

Flestir Rubik meistarar kunna að minnsta kosti 200 mismunandi leiðir til þess að leysa Rubik þrautina en til eru milljónir mismunandi samsetninga.  Þeir allra bestu leysa Rubik kubbinn á innan við mínútu en franski drengurinn var fljótur að læra á kubbinn og leysir nú Rubik kubbinn á að meðaltali 2 mínútum og 21 sekúndu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup