Sá sjálfa sig á rándýru málverki

Konu að nafni Sue Tilley var brugðið þegar hún sá málverk af sér nakinni í glugga uppboðshúss. Það kom henni einnig þægilega á óvart, að málverkið er talið vera allt að 35 milljóna Bandaríkjadala virði.

Fyrir 10 árum síðan borgaði breski málarinn Lucien Freud Tilley 20 pund í hvert skipti fyrir að sitja fyrir hjá sér, en hún þurfti að sitja fyrir nokkrum sinnum. Afraksturinn var málverkið Sleeping.

Boðið verður í málverkið 13. maí nk. í Christie’s uppboðshúsinu í New York. Talið er að málverkið seljist fyrir mun hærri upphæð en nokkuð annað verk eftir Freud til þessa. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir