Elsta tréð er sænskt

Elsta, lif­andi tré í heimi, greni­tré, finnst í Fulu-fjalli í Döl­un­um í Svíþjóð og er nærri 10.000 ára gam­alt.

Leif Kull­mann, pró­fess­or við há­skól­anna í Umeå, skýrði frá þessu en rann­sókn­ir á erfðaefni þess sýna að það er 9.550 ára gam­alt og skaut því fyrst rót­um árið 7.542 fyr­ir Krist. Ekki er þó um að ræða sama stofn­inn all­an tím­ann því að tréð hef­ur end­ur­nýjað sig með rót­ar­skot­um.

Hingað hafa 4.000 til 5.000 ára gaml­ar fur­ur í Banda­ríkj­un­um átt ald­urs­metið en ald­urs­for­set­inn nýi fannst fyrst 2004.

Kull­mann seg­ir að fund­ur­inn hafi komið mjög á óvart vegna þess að áður hafði verið talið að viðkom­andi greni­teg­und hefði numið land í Döl­un­um miklu síðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þótt best sé jafnan að hafa öryggið í fyrirrúmi, koma þeir tímar, að menn verða stundum að hrökkva eða stökkva fyrirvaralítið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir