Rétta nafnið skiptir máli

Breskir foreldrar eyða að jafnaði 30 milljón klukkustundum á ári í að reyna að finna hæfileg nöfn fyrir börnin sín. Þetta syndi nýleg könnun að því er fram kemur á fréttavef Reuters.  

Foreldrar eyða upp undir 45 klukkustundum í að reyna að finna nafn á barnið sitt og er þessi ákvörðun mjög streituvaldandi. Einn af hverjum þremur foreldrum telur að rétta nafnið auki líkur á velgengni í lífinu.  

“Það fer ekki á milli mála að nöfnin sem foreldrar gefa börnum sínum endurspegla hvaða væntingar þeir gera til barnanna. Foreldrar telja að rétta nafnið geti hjálpað starfsframa þeirra,” sagði Steve Shore skoðanakönnuður.  

Tölur sýna að nöfnin Grace, Ruby og Olivia séu best fyrir stúlkur og Jack, Thomas og Oliver fyrir stráka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir