Dáleiddi sjálfan sig fyrir skurðaðgerð

Dávald­ur í Sus­sex á Englandi sá um að dá­leiða sjálf­an sig áður en hann fór í aðgerð í stað þess að fá svæf­ing­ar­lyf. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC.

Alex Len­kei, 61 árs gam­all, dá­leiddi sjálf­an þegar hann fór í skurðaðgerð á hægri hönd. Aðgerðin tók alls 83 mín­út­ur. Að hans sögn var hann meðvitaður um allt í kring­um sig meðan á aðgerðinni stóð en hann fann ekki fyr­ir sárs­auka.   

Skurðlækn­ir­inn sagði að sér hefði lit­ist vel á þessa óvenju­legu til­hög­un.   Len­kei sagði að aðgerðin hefði gengið ótrú­lega vel. „Það tók mig um mín­útu að dá­leiða sjálf­an mig og þá varð ég mjög af­slappaður. Ég var meðvitaður um allt í kring­um mig, heyrði fólk talandi og fann svo fyr­ir meitli og skurðsög. En ég fann aldrei fyr­ir sárs­auka,“ sagði Len­kei.   

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eitthvað sem vefst fyrir þér sem þú átt erfitt með að fá á hreint. Hægðu á og gefðu þér tíma til að undirbúa framkvæmdirnar sem eru í vændum..
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant