Dáleiddi sjálfan sig fyrir skurðaðgerð

Dávaldur í Sussex á Englandi sá um að dáleiða sjálfan sig áður en hann fór í aðgerð í stað þess að fá svæfingarlyf. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Alex Lenkei, 61 árs gamall, dáleiddi sjálfan þegar hann fór í skurðaðgerð á hægri hönd. Aðgerðin tók alls 83 mínútur. Að hans sögn var hann meðvitaður um allt í kringum sig meðan á aðgerðinni stóð en hann fann ekki fyrir sársauka.   

Skurðlæknirinn sagði að sér hefði litist vel á þessa óvenjulegu tilhögun.   Lenkei sagði að aðgerðin hefði gengið ótrúlega vel. „Það tók mig um mínútu að dáleiða sjálfan mig og þá varð ég mjög afslappaður. Ég var meðvitaður um allt í kringum mig, heyrði fólk talandi og fann svo fyrir meitli og skurðsög. En ég fann aldrei fyrir sársauka,“ sagði Lenkei.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan