Áttræður Bandaríkjamaður gengur umhverfis hnöttinn

Áttræður Bandaríkjamaður segir að leyndardómur langlífis sé að skoða heiminn og hætta ekki að hreyfa sig.  Harry Lee McGinnis hóf ferðalag sitt um heiminn fyrir átján árum og hefur heimsótt flestar heimsálfurnar, og ferðast um fótgangandi í 66 löndum. 

Harry er nú kominn til Panama og hefur áform um að ferðast um Mið Ameríku á næstu fimm árum áður en hann snýr heim.  Að sögn Harrys ætlar hann að skrifa bók um ævintýri sín þegar hann snýr heim til Bandaríkjanna. 


Hægt er að fylgjast með ferðalagi Harrys á heimasíðu hans þar sem sagt er frá ævintýrum hans

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir