Barbie ógnar íranskri menningu

Barbiedúkkur.
Barbiedúkkur. mbl.is/ÞÖK

Ríkissaksóknari Írans, Ghorban Ali Dori Najafabadi, varar við því hversu skaðlegt það er land og þjóð að flytja inn barbie-dúkkur og önnur vestræn leikföng í bréfi sem hann hefur sent varaforseta landsins,  Parviz Davoudi.

Segir í bréfinu að vestræn leikföng skapi hættu sem verði að stöðva. Mikið framboð er af vestrænum leikföngum á svörtum markaði í Íran en velmegun hefur aukist jafnt og þétt í landinu samfara auknum olíugróða. 

Í bréfinu hvetur Najafabadi til aðgerða strax gegn smygli á vestrænum leikföngum inn í Íran þar sem leikföngin ógni menningu landsins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir