Skrýtnar kenndir á meðgöngu

Meðganga getur ýtt undir alls konar þrár
Meðganga getur ýtt undir alls konar þrár mbl.is

Mun al­geng­ara er í dag en fyr­ir nokkr­um ára­tug­um að þungaðar kon­ur telji sig þurfa að borða eitt­hvað ákveðið. En það er ekki alltaf mat­ur sem kon­urn­ar þrá heit­ast. Sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un þrá um þrír fjórðu hlut­ar kvenna eitt­hvað ákveðið á meðgöngu en fyr­ir fimm­tíu árum staðfestu um 30% þungaðra kvenna slík­ar kennd­ir.

Þriðjung­ur þess sem kon­urn­ar þrá er eitt­hvað annað en mat­ur. Má þar nefna kol, sápu, tann­krem og svampa. En ís­inn og súkkulaðið hafði vinn­ing­inn hjá flest­um kvenn­anna sem tóku þátt í könn­un gur­gle.com.

Súkkulaðið var vin­sæl­ast og þar á eft­ir kom ís­inn, svo annað sæl­gæti, sterk­ur mat­ur, súrsaður lauk­ur, suðræn­ir ávext­ir, karrí,  kleinu­hring­ir, sulta, hnetu­smjör, kart­öfl­ur og hnet­ur.

Eins sögðust kon­urn­ar vera vit­laus­ar í alls kon­ar sam­setn­ing­ar á mat sem þeim hafi aldrei áður hugn­ast. Má þar nefna súr­meti og hnetu­smjör. Er það yf­ir­leitt síðdeg­is sem þráin gríp­ur um sig og á kvöld­in en um 8% kvenn­anna viður­kenndi að laum­ast í eld­húsið að næt­ur­lagi. 


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú leggur starfsheiður þinn að veði, þegar þú mælir fyrir ákveðnu máli. Fólk er tilbúið til að rétta þér hjálparhönd, jafnvel án þess að þú biðjir um það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant