Lögga í spreng gleymdi byssu

Skammbyssa af gerðinni Sig Sauer P226 mun vera algengasta vopnið …
Skammbyssa af gerðinni Sig Sauer P226 mun vera algengasta vopnið í þjónustu sænsku lögreglunnar. Reuters

Lög­reglumaður­inn fór á sal­ernið í héraðsdómn­um í Eskilstuna í Svíþjóð. Þegar þeirri heim­sókn lauk fór hann þaðan, án skamm­byss­unn­ar sem all­ar sænsk­ar lögg­ur bera. Skömmu síðar fann sak­sókn­ar­inn byss­una á sal­ern­inu.

Frá þessu er sagt í Eskilstuna-Kuriren þar sem rætt er við Karl Holm sem er yf­ir­maður lög­reglu­sveit­ar­inn­ar sem sér um ör­yggi í rétt­ar­söl­um í um dæmi lög­regl­unn­ar í Sörm­land.

Holm seg­ir að það komi fyr­ir að byss­ur gleym­ist eft­ir sal­ern­is­heim­sókn­ir og skýrist það af þeim vand­kvæðum sem fylgi því að setj­ast á postu­línið girt­ur skamm­byssu.

Lög­reglumaður­inn á yfir höfði sér refs­ingu vegna hugs­an­legs aga­brots.


mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell