Ekki réttur litur

Höggmynd að verðmæti rúmlega 20 milljóna króna, sem tók tvö ár að búa til, var tekin í sundur aðeins fáeinum dögum fyrir afhjúpun vegna þess að varaborgarstjórinn var ekki hrifinn af litnum á henni. 

Höggmyndin átti að prýða gang í nýrri flugstöð í borginni Tianjin í Kína. Varaborgarstjórinn var á göngu í flugvellinum þremur vikum fyrir formlega opnun hans og sá höggmyndina. „Honum leist ekki á litinn á henni,“ Qu Jianxiong hönnuður verksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar