Eldri borgarar fá frítt viagra

Chileskur bæjarstjóri hefur ákveðið að dreifa stinningarlyfinu viagra ókeypis til karlmanna yfir sextugu í bænum Lo Padro fjórum sinnum í mánuði.

Gonzalo Navarrete segir að með þessu sé hægt að auka lífsgæði bæjarbúa, en karlmennirnir geta nú fengið lyfið að því undangengnu að hafa gengist undir læknisskoðun. Navarrete segist hafa fengið hugmyndina eftir að fjöldi eldri manna kvartaði yfir of litlu kynlífi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka