Kvartað yfir áfengisáhrifum

Reuters

Rúm­ensk­ur karl­maður hef­ur lagt fram form­lega kvört­un yfir því að hafa orðið drukk­inn af drykkju á bjór. Seg­ist maður­inn hafa drukkið einn bjór og orðið ofurölvi en vana­lega þoli hann mun meira.

Iancu Boroi, 35 ára, seg­ist hafa keypt bjór­inn í versl­un í bæn­um Arges í Rúm­en­íu. Eft­ir að hafa drukkið bjór­inn varð hann svo drukk­inn að hann var við það að deyja áfeng­is­dauða. Seg­ir Boroi að hann sé van­ur drykkjumaður og hafi aldrei upp­lifað aðra eins ölv­un eft­ir aðeins einn öl, sam­kvæmt frétt Ananova. Hann seg­ist sann­færður um að drykk­ur­inn hafi verið gör­ótt­ur og leitaði því til neyt­enda­stofu í Rúm­en­íu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú þarf að eiga við fólk með mikinn viljastyrk og aðrar hugmyndir en þú. Þótt fjármálahliðin sé á hreinu er fleira að athuga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell