Verða að skrá sig þegar hnífar eru keyptir

Almennir borgarar í Kína verða að skrá sig þegar þeir kaupa hnífa sem talist geta hættulegir, t.d. hnífar sem eru með lengri blöð en 22 sentimetrar. Þessi nýja reglugerð kemur í kjölfar aukinnar öryggisgæslu fyrir Ólympíuleikana í Peking.

Ætlast er til að lögreglan athugi gang mála hjá hnífaframleiðendum og gangi úr skugga um að allt sé með felldu hjá þeim.  

Allir pakkar sem sendir eru til íþróttamanna sem taka þátt á Ólympíuleikunum munu fara í gegnum röntgenskoðun sem og pakkar sem sendir eru á heimavistir þeirra eða til leikvanga, að því er fram kemur á fréttavef Reuters.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir