Endurheimti pípuna eftir 16 ár

Bjartmar með pípuna
Bjartmar með pípuna mbl.is/Sigurður Mar

Sú ein­staka til­vilj­un varð á dög­un­um að reykjar­pípa sem kastað var í sjó­inn fyr­ir 16 árum kom í veiðarfæri báts og er nú kom­in til eig­anda síns.

Þannig var að Bjart­mar Ágústs­son var há­seti á Skógey SF árið 1992 og ákvað hann að hætta að reykja í ein­um róðrin­um og kastaði píp­unni sinni í sjó­inn. Um dag­inn, 16 árum síðar, var svo Sig­urður Ólafs­son SF á humar­veiðum í Lón­dýp­inu og kom þá pípa í trollið. Hann­es Ingi Jóns­son, vél­stjóri á Sig­urði, kannaðist við grip­inn enda var hún merkt og tók píp­una til hand­ar­gagns. Hann færði svo Bjart­mari fé­laga sín­um píp­una og þar með var hún kom­in aft­ur til eig­anda síns eft­ir að hafa legið á hafs­botni í 16 ár.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell