Potaði í augu hákarls

Ástralskur sundmaður er heppinn að vera á lífi eftir að hákarl réðist á hann undan ströndum Albany í vestur- Ástralíu. 

Jason Cull, 37 ára skólakennari, var bitinn af hákarli þegar hann var að synda við ströndina en hann hélt í fyrstu að um höfrung væri að ræða.  Jason segir að honum hafi tekist að pota í augu hákarlsins sem þá sleppti honum og synti í burtu. 

Jason meiddist á fæti en hákarlinn beit stykki úr læri hans.  Jason var svo hjálpað í land af lífverði sem heyrði hróp og köll hans frá ströndinni.  12 hákarlaárásir voru skráðar í Ástralíu árið 2007.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson