Bannað að stríða rauðhærðum

Rauðhærði töffarinn Rick Astley
Rauðhærði töffarinn Rick Astley

Mick Hucknall, söngv­ari bresku hljóm­sveit­ar­inn­ar Simply Red, seg­ir að þeir sem stríða rauðhærðum vegna þess hvernig hár þeirra er á lit­inn séu engu betri en ras­ist­ar.

„Þegar fólk er upp­nefnt af því að það er rauðhært er það ekk­ert annað en einelti,“ seg­ir söngv­ar­inn sem er að sjálf­sögðu rauðhærður.

„Það veld­ur mér mikl­um áhyggj­um að hugsa um sjö ára göm­ul rauðhærð börn sem verða fyr­ir einelti á leik­völl­um, ein­göngu út af því hvernig hár þeirra er á lit­inn. Þetta er eins og ras­ismi, kannski ekki al­veg það sama, en hugs­un­in er þó sú sama,“ seg­ir Hucknall sem átti meðal ann­ars í ástar­sam­bandi við leik­kon­una Cat­her­ine Zeta Jo­nes um tíma. Hann tel­ur að fólk stríði hon­um út af af­brýðisemi.

„Sann­leik­ur­inn er sá að ef maður nýt­ur vel­gengni, hef­ur selt marg­ar plöt­ur og sofið hjá mikl­um fjölda fal­legra kvenna verður sumt fólk af­brýðisamt.“ seg­ir Hucknall, en fyrsta sólóplata hans, A Tri­bu­te To Bobby, kem­ur út 19. maí.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir