Vilja reisa íbúðablokk úr gámum

Reuters

Fyrirtæki í Detroit í Bandaríkjunum væntir þess að fá leyfi til að byggja blokk með 17 íbúðum úr flutningagámum. Áætlaður kostnaður er sem svarar 142 milljónum króna.

Blaðið Detroit Free Press greinir frá því í dag að ætlunin sé að stafla upp fjórum röðum af gámum, skera í þá glugga og dyr, leggja pípur og rafmagn og reisa stiga, að viðbættum svölum.

Fáist leyfi hjá borgaryfirvöldum hefjast framkvæmdir væntanlega í haust og fyrstu íbúar geta flutt inn á næsta ári.

Hönnuður er arkitektinn Steven Flum í Detroit.

„Íbúðirnar“ verða frá 90 til 180 fermetrar að stærð og verðið væntanlega á bilinu sem svarar átta til 15 milljónum króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir