Sólarorkubrjóstahaldari

Undirfataframleiðandinn Triumph kynnti í gær brjóstahaldara sem safnar sólarorku sem dugað getur til að hlaða farsíma eða iPod.

Á brjóstahaldaranum er spjald sem safnar orku úr geislum sólarinnar. Spjaldið fer yfir magann, og segir talskona Triumph í Tókýó, þar sem „Solar Power Bra“ var kynntur, Yoshiko Masuda, að ólíklegt sé að orkubrjóstahaldarinn fari á almennan markað í bráð.

En Masuda sagði að brjóstahaldarinn væri umhverfisvænn og til marks um að jafnvel undirföt megi hann með tilliti til umhverfisins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka