Sólarorkubrjóstahaldari

Undirfataframleiðandinn Triumph kynnti í gær brjóstahaldara sem safnar sólarorku sem dugað getur til að hlaða farsíma eða iPod.

Á brjóstahaldaranum er spjald sem safnar orku úr geislum sólarinnar. Spjaldið fer yfir magann, og segir talskona Triumph í Tókýó, þar sem „Solar Power Bra“ var kynntur, Yoshiko Masuda, að ólíklegt sé að orkubrjóstahaldarinn fari á almennan markað í bráð.

En Masuda sagði að brjóstahaldarinn væri umhverfisvænn og til marks um að jafnvel undirföt megi hann með tilliti til umhverfisins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir