Nýr tölvuleikur er að koma á markaðinn og er hann sérstakur að mörgu leyti. Hann ber nafnið „Place to pee“ eða „Staður til að létta af sér“ og í honum er hægt að keppa í svigi eða drepa geimverur á meðan verið er að létta af sér.
Einnig er verið að hanna leið til að konur geti spilað þennan leik líka, að því er fram kemur á fréttavef Reuters.