Fáklæddar múmíur vekja uppnám

AP

Minjasafnið í Manchester hyggst hylja betur tvær egypskar múmíur eftir að kvartanir bárust þess efnis að þær væru of fáklæddar.

Alls eru 11 múmíur til sýnis á minjasafninu í norðvesturhluta Englands og voru tvær þeirra ekki eins vel vafðar. Í kvörtuninni, sem kom frá gestum safnsins, kom m.a. fram að sýna ætti múmíunum meiri virðingu. Múmíurnar hafa nú verið lagðar til hliðar á meðan verið er að ákveða hvernig hæfilegast sé að sýna þær.  
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka