Stokkið yfir börn á þorpshátíð

Stokkið yfir ungbörn.
Stokkið yfir ungbörn. AP

Óvenjulegur siður er enn hafður í heiðri í þorpinu Castrillo de Murcia á Spáni en þar stökkva karlmenn yfir hóp smábarna, sem liggja á dýnu. Er þetta gert til að stökkva djöflinum á braut en karlmennirnir eru í gervi Colacho, persónu sem táknar kölska.

Þessi hefð í Castrillo er rakin til ársins 1620 en hún tengist kaþólskri trúarhátíðinni Corpus Christi, sem haldin er víða á Spáni um þessar mundir. Þátttakendur í hátíðarhöldunum klæða sig gjarnan í gervi djöfla og engla eða annarra persóna. 

Fram kemur á fréttavef BBC, að enginn virðist hafa meiðst í hátíðarhöldunum í Castrillo í dag. 

AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir