Bannað að taka skó þjófa

mbl.is

Lögregla hefur bannað búðareiganda í Colorado að hætta að taka annan skóinn af þeim sem gerast sekir um þjófnað í búð hans. Gabe Fidanque var orðinn þreyttur á að tapa um 1.000 dölum í mánuði vegna þjófnaðar og ákvað því að gefa þeim sem staðnir voru að verki kost á að afhenda honum annan skóinn sinn, ella lenda í höndum lögreglu.

Með athæfi sínu á Gabe á hættu að verða ákærður fyrir rán, en búðarþjófnaður er þó einungis skilgreindur sem lítilfjörlegt afbrot. aí

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar