Skrækróma menn mega ekki verða þjóðvarðliðar

Lækn­is­fræðileg­ir ráðgjaf­ar spænsku stjórn­ar­inn­ar hafa hvatt hana til að breyta regl­um um hverj­ir geti fengið inn­göngu í spænska þjóðvarðliðið. Þeir vilja til að mynda að sleppt verði ákvæði um að skrækróma menn eða karl­menn með eitt eista geti ekki gengið í þjóðvarðliðið, að sögn spænska blaðsins El País.

Regl­urn­ar voru síðast end­ur­skoðaðar árið 1996 og sam­kvæmt þeim er einnig hægt að hafna um­sækj­end­um sem stama, eru með syk­ur­sýki, sóríasis, mígreni, kyn­sjúk­dóma, ör eða annað lýti á and­liti.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Mál sem tengjast ferðalögum, framhaldsmenntun og lögfræði ættu að ganga sérlega vel á þessu ári. Farðu með gát, en þangað sem hugmyndirnar streyma að þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell