Naktir hjólreiðamenn vekja athygli

00:00
00:00

Þúsund­ir hjól­reiðamanna um all­an heim hjóluðu um borg­ir sín­ar nakt­ir í gær í því skyni að vekja at­hygli á því að hjólið sé besta far­ar­tækið í borg­um og bæj­um. 

„Við mót­mæl­um til þess að sýna fram að hjól­reiðamenn eru ekki ósýni­leg­ir.  Þess vegna erum við nak­in, til þess að bíl­stjór­ar taki eft­ir okk­ur," sagði hjól­reiðamaður í Mexí­kó.

Hjól­reiðamenn frá ýms­um lönd­um eins og Dan­mörku, Hollandi, og Mexí­kó vildu mót­mæla bíla­há­vaða og sýna um­hverf­is­vernd stuðning með þess­ari aðgerð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Erfið manneskja hefur eitthvað fram að færa fyrir þig. Leyndardómurinn á bakvið ástina er að sjá hana og finna hvert sem litið er.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son